Angkor What?

Jaejaj

Ta erum vid aftur komin til Ho fraenda eftir sma uturdur til Kambodeiu = eda kambo eins og vid kollum landid. Khmerar eru serstaklega huggulegt folk. Greinilega ekkert eins og tessir raudu Khmerar. Okkar hljota ad hafa verid blair.... eda graenir. Angkor wat er serstaklega flott. Oll hin musterin lika. Allt eins og Tomb Raider. Loksins skiljum vid hversu fraebaer su mynd er. Vid letum lika fiska nasla i dautt skinn a fotum.... Takk Dadi fyrir ad starta tvi trendi. Vid drukkum lika okkar skerf af Ankgor bjor. 0.5 dollar a glasid. Glaepur ad sleppa tvi. Madur turfti lika ad halda drykkjunni vid i 34 gradum og gridarlegum raka. Tokum tuktuk ut um allt. Teir eru reyndar kalladir ramong i Kambo. Vid reyndar gleymdum ad tekka a vedrinu adur en vid logdum af stad. Tegar vid komum a svaedid voru allir eiturhressir, enda vid fyrstu turistarnir ta vikuna. Vid gleymdum ad tekka a tvi ad fellibylurinn sem spaendi i sig Filipseyjar og Mid Vietnam olli gridarlegum flodum i Kambo. Hne hatt vatnir var rett buid ad sjatna nottina sem vid maettum a svaedid.

Erum nuna i Saigon. A morgun eru tad gongin sem Vietkong notudu til tess ad strida konunum... Amerikonunum ekki konum (svona ef Dadi aetlar ad fara ad snua ut ur). Svo forum vid nidur i osholma Megkong og tadan heim.

Bless i bili. 

 


Sofum helst ekki a fostu landi

Sidustu fimm naetur hofum vid sofid 3 i lest og eina i bat. Nu erum vid ad gera okkur tilbuin fyrir adra nottina a hoteli - med mjuku rumi og ollu. Fjallaherud Vietnam voru serstaklega falleg. Folk vappadi um i skritnum buningum og vildi selja okkur allt lauslegt. Vatnabuffali a 50.000 kall og litill a adeins minni pening. Tomas endadi bara a ad kaupa gydingahorpu eftir ad 90 ara kona hotadi ad bida fyrir utan hotelid tangad til hann keypti eitthvad. Mistokin voru ad segja maybe I buy later.... tiu timum sidar kom hun hlaupandi> I lemembel you... og ta var stridid tapad.

Vid reyndar turfum ekki ad hafa ahyggjur af karma naestu misserin tvi Hjordis mistok um daginn buddaskrini fyrir skal fyrir tjorfe. Eftir ad hun tips-adi Buddann kom eigandi sjoppunnar hlaupandi og bad fyrir okkur og nalaegum gestum. Kannski vid gerum tetta oftar. Budda vantar greinilega pening.

Eftir ferdina til Sapa skelltum vid okkur svo i lest til Hoi An (adeins 15 timar) og erum tar nu. Vid fottudum hversu vel var buid ad VIP klefunum okkar tegar vid saum 6 Vietnama i 2 fermetra klefa sem maladur var i haelis-graenum lit... Okkar var mun finni med roandi raudum og gulum. 

Her er allt fullt af skroddurum sem vilja snida fina kjola a Hjordisi. Rosagaman. Strondin a morgun enda full heitt fyrir nokkud annad. Sidan verdur tad bara Hanoi og svo Kambodia... tvi eitt land er ekki nog.


Ha Long

Allir virdast mjog gladỉ her i nam. Hotelstjỏinn byrjar allar samraedur a Kiss me.... tok okkur smatima ad fatta ad hann var ad segja Excuse me... Forum til Halong Bay i gaer. Sigldum tar um floann og gistum a bat... rosafint og maturinn otrulegur - 17 sortir og ekkert minna fyrir biskupinn. Sol og sumar her i nam. Nog af myndum tegar vid snuum aftur i sidmenninguna.

Umferdin her er alveg rosaleg. Menn keyra a 50 km/h og nyta restina af orku bilsins til tess ad flauta... orugglega kjarnorkuknunar flautur. Teir sem verda fyrir, teir verda bara fyrir. Eina sem er ad gera er ad arka stadfastur ut a gotuna og vona tad besta. 

Forum i kvold upp i fjollin vid landamaeri Kina, nanar tiltekid til Sapa. Verdum tar i tvo daga. Svo aetlum vid ad fara ad koma okkur nidur undir mitt landid.... med 19 tima lestarferd. 

 


Ur einu kommarikinu i annad

Eftir aesispennandi 3+19 tima flug erum vid maett til Hanoi - ekki a Hanoi Hilton med McCain oldungardeildarmanni heldur Hotel Serenity tar sem Tomas er kongurinn. Vid maettum i eftirmidaginn og managerinn tok a moti okkur med ordunum> Tomas, welcome - um leid og hann ytti odrum vidskiptavinum fra til tess ad ganga fra okkar malum. Hann hefur pantad handa okkur leigubila og okeypis naetur a hoteli > af tvi ad vid erum Tomas. Engin onnur skyring. I nott mun hann leita ad odyru flugi til Kambodiu tar sem vid aetlum ad vera eftir midja naestu viku.

Hanoi buar halda lika upp a mid-haust hatidina i dag okkur til heidurs. Allar gotur eru fullar af folki i partyskapi og otekkum bornum. Mjog gaman fyrir okkur utlendingana. Annars er otrulegt ad enn hefur enginn tekid feil a okkur og innfaeddum > kannski tad se myndavelin og lonely planet bokin.... eda kannski hargreidslan. Erum ekki viss. Eftir mikla uttekt a Hanoi forum vid a brudusyningu > eda rettara sagt, sernordurvietnamska vatnabrudursyningu. Tad var serstaklega heilnaem skemmtun. Hjordis nadi reyndar ad vinna um sma svefnskort sidustu daga en Tomas fylgdist med af tekktri innlifum a toff listformum. A morgun er ferdinni heitid ut a Halong Bay - 2 daga cruise - Nice.... Eftir tad er tad Sapa vid landamaeri Kina og ad tvi loknu munum vid berja lik Ho Chi Min augum og taka sidan lest sudur a boginn. - verdurm 'i tolvusambandi i fyrsta lagi eftir 2 daga-skjotum inn frettum tegar vid getum !

Ekkert stress, bless.

T & H


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband