9.10.2009 | 15:05
Sofum helst ekki a fostu landi
Sidustu fimm naetur hofum vid sofid 3 i lest og eina i bat. Nu erum vid ad gera okkur tilbuin fyrir adra nottina a hoteli - med mjuku rumi og ollu. Fjallaherud Vietnam voru serstaklega falleg. Folk vappadi um i skritnum buningum og vildi selja okkur allt lauslegt. Vatnabuffali a 50.000 kall og litill a adeins minni pening. Tomas endadi bara a ad kaupa gydingahorpu eftir ad 90 ara kona hotadi ad bida fyrir utan hotelid tangad til hann keypti eitthvad. Mistokin voru ad segja maybe I buy later.... tiu timum sidar kom hun hlaupandi> I lemembel you... og ta var stridid tapad.
Vid reyndar turfum ekki ad hafa ahyggjur af karma naestu misserin tvi Hjordis mistok um daginn buddaskrini fyrir skal fyrir tjorfe. Eftir ad hun tips-adi Buddann kom eigandi sjoppunnar hlaupandi og bad fyrir okkur og nalaegum gestum. Kannski vid gerum tetta oftar. Budda vantar greinilega pening.
Eftir ferdina til Sapa skelltum vid okkur svo i lest til Hoi An (adeins 15 timar) og erum tar nu. Vid fottudum hversu vel var buid ad VIP klefunum okkar tegar vid saum 6 Vietnama i 2 fermetra klefa sem maladur var i haelis-graenum lit... Okkar var mun finni med roandi raudum og gulum.
Her er allt fullt af skroddurum sem vilja snida fina kjola a Hjordisi. Rosagaman. Strondin a morgun enda full heitt fyrir nokkud annad. Sidan verdur tad bara Hanoi og svo Kambodia... tvi eitt land er ekki nog.