15.1.2007 | 17:01
Ísöld?
Í gær fjölluðu allir fréttatímar hér um kuldakastið sem nú skekur San Francisco og nágrannabæi. Fyrsta frétt á einni stöðinni var: "sést hefur til fólks nota hanska til þess að halda á sér hita". Já, þá þegar fólk er byrjað að hylja hendurnar þá vitum við að það er kalt.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
hahaha, þið lofið að ísöld verði lokið þegar ég mæti á svæðið í stuttbuxum og ermalausum bol!!!!
Helga
Helga (IP-tala skráð) 15.1.2007 kl. 17:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.