19.9.2011 | 20:20
Bonn Voyage
Ţar sem viđ búum í Evrópu skelltum viđ okkur til tveggja nýrra landa um helgina. Einkasonurinn var ađ spila fótbolta viđ International School of Bonn í Bonn. Hann fór međ rútu og gisti hjá strák úr hinu liđinu og skemmti sér stórvel. Viđ vildum hins vegar ekki senda einkasoninn til útlanda einan svo viđ slógumst í för og fórum til Bonn á nýja bílnum (sem heftur fengiđ hiđ konunglega nafn Karl Gústaf (smá upgreid frá vini okkar Hondu-Ragnari).
Á leiđinni til Bonn keyrir mađur í gegnum einhvers konar sepa af Hollandi sem otar sér á milli Belgíu og Ţýskalands (ţannig náđum viđ tveimur löndum). Í Bonn vann barniđ einn leik og tapađi einum.
Viđ fengum frábćran indverskan mat og Bier von Fassss - ótrúlegt hvađ Ţjóđverjinn kann ađ hella bjór í glas. Hápunktur ferđarinnar var ţó ţegar viđ sáum gamlan Ţjóđverja međ risastórt yfirvaraskegg kenna barnabarninu sínu gćsagang á Rínarbökkum.
Ţessi vika verđur sérstaklega spennandi á Rue Moonens. Hjördís er ennţá í 15 tíma á viku frönskukennslu hjá Alliance Francaise - og bćtir nú viđ sig sex tímuma á viku í frönsku fyrir útlendinga í háskólanum í Brussel. Eftir sex tíma frönsku á ţriđjudag verđur kalt hvítvín og funheitt súkkulađi á borđum.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.