Sumarið komið á Ísland en bara skýjað hér

Barnið vill nú fara aftur til Íslands. Þar er sumar og sól en hér er bara skýjað. Hann er sannfærður um að hann komist á ströndina á Íslandi núna þar sem þar er sumar - hér er bara skýjað og ekki einu sinni frí í skólanum. Hann fékk þó að koma með töggur í skólann í morgun og gefa hinum krökkunum. Verst ef þær festast í gervitönnunum á gamla kennaranum hans.

Annars er fjölskyldufaðirinn að útbúa Kaliforníu-playlista. Allar hugmyndir (og lög) vel þegnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband