Lesturinn gekk vel og fjölskyldufaðirinn að verða bankastrákur

Kennarinn í Classroom E, Ms. Mandy, sagði "all right Kristinn" eftir að drengurinn las Mac and Tab við mikinn fögnuð hinna krakkanna. Á sama tíma nældi Tómas sér í vinnu hjá greiningardeild Landsbankans næsta sumar - svo það er allt á uppleið hérna við Flóann.

Á sunnudeginum fórum við í Golden Gate Park í baseball. Kristinn Kári ber af í þeirri íþrótt, a.m.k. miðað við foreldrana sem vita varla hvernig kylfan snýr. Fórum svo á Ocean Beach - en vindurinn var svo kaldur að við vorum fullklædd.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er naumast..Tómas minn helduru að þú reddir mér ekki inn þar líka? En komiði eitthvað heim í sumar? er nebbla með eitt par af skóm sem ég þarf að panta til ykkar..

Anna Guðmunda (IP-tala skráð) 23.4.2007 kl. 18:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband