The Tin man

Kristinn Kári las nýja bók í skólanum í dag. Hún heitir the Tin Man og nýtur mikilla vinsælda í classroom E - kennarinn er ekki alveg viss hvernig barnið lærði að lesa ensku svona fljótt. Tómas er sannfærður um að það sé keppnisskapið úr mömmu hans sem rekur drenginn áfram.

Smáfjölskyldan hafði lambalæri í matinn í gær - dýrasti matur sem við höfum keypt. Krydduðum með íslensku Nóatúnskryddi og drukkum rauðvín frá Coppola. Góð tilbreyting frá kjúlla og aftur kjúlla.

Annars er góða veðrið komið aftur. Ragna María og Gummi koma í heimsókn á miðvikudag og verða fram yfir helgi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband