31.5.2007 | 03:17
Tillaga
Kennarinn hans Kristins Kára sagði í dag: "somebody should chop you up and sell you for energy bars". Hmm tekur maður þessu sem hrósi. Annars er KK með frænku Nancy Pelosi í bekk. Nú er bara að gera þau að vinum - og þá verðum við rík.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
En hvað þið eruð orðin brún og sælleg í allri sólinni ;) Skemmtilegar myndir af ykkur sæta fjölskylda :)
Bestu kveðjur, Ragnheiður
Ragnheiður Kristinsdóttir (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 10:04
Vá! Eina leiðin til að toppa þetta væri ef Óli verður með frænku Sturlu Böðvars í bekk. Annars skilst mér að Nancy eigi tuttuguogtólf börn svo að þetta er kannski ekki það magnað.
Da-Mixa (IP-tala skráð) 1.6.2007 kl. 11:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.