1.6.2007 | 19:06
Bara gullpillur héðan í frá
Hjördís verður í verknámi á trauma-gjörgæslu Stanfordspítala í haust. Spítalinn er einhver sá flottasti í Ameríkunni - örugglega bara gullhúðaðar pillur og silkirúmföt. Smáfjölskyldan er því sérstaklega spennt.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:18 | Facebook
Athugasemdir
Til hamingju Hjördís með þetta....get rétt ímyndað mér að það fá nú ekki allir höndla þessar gullpillur!!!!
Láretta (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 21:08
Vá til hamingju með þetta elsku Hjördís...skil vel að þið séuð spennt fyrir þessu...hljómar alveg einstaklega vel ;) Gagni þér vel ;)
Bestu kveðjur úr rokinu og rigninunni...væri sko til í að vera í sól og sumaryl núna......
Ragnheiður (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 09:49
Þú ert náttúrulega bara snillingur!!!! Hlakka svooooo til að fá þig heim þá verður sko tjúttað.
Helga (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 03:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.