P, B & J

Peter, Björn og John stóðu sig vel í gær - og mun betur heldur en í 42° hitanum í Coachella. Tónleikarnir voru á Warfield, sem er mjög flottur tónleikastaður. Kristinn Kári missti annars aðra tönn í gær. Hann getur ekki beðið eftir að fá fullorðinstennur, og svo helst gulltennur á eftir því.

Kristinn Kári kom heim úr skólanum í gær. Hann var búinn að eignast nýjan vin. Hann sagðist ekki vita hvað hann héti, en að hann væri "brúnn með svona hvítt inni í höndunum".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband