Sól og sumar

Keyrđum ţrjá og hálfan tíma beint í suđur á föstudaginn. Gistum tvćr nćtur í strandbćnum Pismo Beach - rétt norđan viđ LA - í hátt í 30° hita og skínandi sól. Fórum á ţrjár mismunandi strandir og mínigolf, sem er eitt uppáhaldsáhugamál Kristins Kára og keyptum lítiđ brimbretti. Viđ borđuđum svo ađ sjálfsögđu góđan mat og vorum í miklu stuđi.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband