3.10.2007 | 03:13
Litli prinsinn
Kristinn Kári byrjađi í sundi í dag. Sundtímarnir eru hér í nćsta húsi ţar sem eru tvćr sundlaugar, flottur líkamsrćktarsalur, squashsalir, klifurveggur bókasafn, bar o.fl. En viđ sendum ţó ekki litla prinsinn í neinn almúgatíma. Ţegar viđ mćttum í fyrsta tímann kom í ljós ađ ţađ eru tveir kennarar - og ţrír krakkar = 1,5 krakki á kennara (reyndar var stelpukennarinn ţannig í laginu ađ ţau voru eiginlega eitt á eitt). KK er sem sagt í sundi ţriđjudaga og fimmtudaga, jóga á miđvikudögum og leikfimi á föstudögum. Hjónaleysin voru annars ađ velta fyrir sér ađ fara ađ lćra klettaklifur um nćstu helgi - sjáum hvort ađ ţađ gangi eftir. Annars eru bara allir í stuđi.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 03:20 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.