3.10.2007 | 03:35
San Franmyndir
Töffari (Tómas er næstum því jafngóður)
Ekki bara hjólabrettatöffarar - heldur öruggir hjólabrettatöffarar á hafnaboltaleik
Töff á Surf Beach - bara hringja, skella sér í lestina og vera tilbúin í surfið
Stórhættulegur mysingur tekinn af Homeland Security. Rifinn upp, skoðaður í krók og kima og svo límdur aftur.
Allir í stuði á rokktónleikum með Arcade Fire. Smárigning og þrumur á meðan LCD Soundsystem spiluðu - en ekkert alvarlegt.
Tvær farnar, en nóg eftir. Eina vandamálið er að gatið er akkurat nógu stórt þannig að opalið dettur stundum út.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Þú ert sko langflottastur Kristinn Kári: Tannlaus hjólabrettagæji. Njóttu þess á meðan það er. Þú getur kannski ekki orðið aftur tannlaus hjólabrettakarl fyrr en þú verður gamall karl!!!
Kv. Hóffý
Hólmfríður Berentsdóttir (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 20:51
Kristinn Kári þú ert langflottastur ! Bið að heilsa kv.Magga frænka
Magga frænka (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 08:17
Ég held að það sé ekki hægt að vera meiri töffari og Kristinn Kári. Kann á hjólabretti og fer á Arcade fire tónleika og drengurinn er bara 6 ára. Geðveikt!!!!
Helga (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 06:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.