Veðurfréttir

Það voru 25° og sól um helgina - engin stormviðvörun, eldar langt í burtu og engir jarðskjálftar. Við skelltum okkur því til Berkely á laugardaginn og svo að surfa í Bolinas (rétt norðan við San Francisco) á sunnudaginn. Annars fengum við okkur sushi á föstudaginn. Keyptum okkur sæbjúgu þar sem þau voru það ferskasta sem til var og þjónninn mælti með þeim: "they taste like the sea" -og hann laug ekki þar.

 Halloween 095


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ísland í dag: Rok og rigning og ógeðslega kalllllllllt brrrrrrr

Helga (IP-tala skráð) 11.11.2007 kl. 20:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband