12.11.2007 | 16:10
Hversdagur
Það er farið að styttast í að Hjördís verði 4/6 meistarabráðahjúkrunarfræðingur. Hún verður þá einn bráðasti hjúkrunarfræðingur landsins. Hún er því nú að skrifa ritgerðir upp á hvern dag og taka síðustu vaktir á spítalanum í Stanford (sem er í daglegu tali kallaður sveitaklúbburinn). Strákarnir eru bara í því sama - nema KK er nú orðin mun betri en Tómas á hjólabrettinu (þurfti nú kannski ekki mikið til).
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Ég held að það veiti ekki af bráðahjúkrunarfræðingi ef Tómas ætlar að halda áfram að stunda þessa hjólabretta vitleysu...
Það er verra að detta af hjólabretti eins og af brimbrettinu Tómas!
Þröstur (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 21:25
Hvernig er það, stendur sörf tilboðið enn? Við erum að pæla í vikuheimsókn í febrúar. Hvernig stendur á hjá ykkur þá?
Erik (IP-tala skráð) 18.11.2007 kl. 22:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.