21.11.2007 | 21:02
Kalkhúnn?
Tyrkinn er kominn í hús. Sex kílóa hlunkur sem Tómas ćtlar ađ elda á fimmtudaginn (viđ borđum hann ţó ekki ein). Svo er almennt frí á fimmtudag og föstudag (og líka laugardag og sunnudag). Hjördís ţarf ţó ađ lćra ţví skólinn hjá henni klárast eftir viku. Ţá fćr hún vikufrí međ frú Guđbjörgu frá Stađarbakka sem er ađ koma í ađventuferđ. Hún kemur međ vinkonu sinni svo stór hluti kvenfélags Fljótshlíđar mun reyna ađ ýta bandaríska hagkerfinu aftur á réttan kjöl međ aukinni einkaneyslu. Hjördís og KK koma svo heim 7. desember og Tómas viku seinna. Smáfjölskyldan fer svo aftur út á ţrettándanum. Tómas verđur í fullu starfi í fjarvinnu fyrir Landsbankann í San Francisco eftir áramót og Hjördís heldur áfram ađ verđa meistarabráđahjúkka. Tómas ćtlar ţó líka ađ halda áfram ađ lćra arabísku. Hér fylgir međ mynd af innganginum á spítalann í Stanford. Ţar er hćgt ađ fá menn til ţess ađ leggja bílunum fyrir mann - svona eins og á fínum veitingahúsum eđa alvöru sveitaklúbbum. Svona fínn gosbrunnur myndi líka örugglega bćta starfsandanna á LSH.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.