Gestir og gaman

Guðbjörg og Stína mættu til San Francisco í nótt. Kristinn Kári vakti fram að miðnætti til þess að taka á móti ömmu sinni. Hann hefur sjaldan verið jafnspenntur eða jafnánægður. Stefnan er tekin á Napa um helgina. Hjördís er búin í prófum og getur nú bara unnið í tanninu og jólagjöfunum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ohhhh, eruð þið til í skála í einu hvítvínsglasi fyrir mig. Sjáumst eftir 8 daga :)

Helga (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 18:08

2 identicon

Væri sko  til í að vera með ykkur í tanninu og búðunum .... en í staðinn sit ég hér og reikna fyrir próf .....fékk reyndar góðar fréttir á föstudag hafði náð prófinu í skattskilum fékk meira að segja 7....... en við skulum bara hlakka til seinna í  desember þegar við fáum okkur brjóstbirtu saman í sveitinni ... komin tími til..... Njótið daganna ,hér er rok og rigning... kossar til allra.. Magga frænka.....

margret júlísdóttir (IP-tala skráð) 2.12.2007 kl. 21:47

3 identicon

Á bara að hætta að blogga þótt það séu gestir ! kv.Magga

margret (IP-tala skráð) 5.12.2007 kl. 15:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband