7.1.2008 | 19:57
Komin heim í frelsið
Smáfjölskyldan flaug öll saman út til Bandaríkjanna á sunnudaginn. Tómas stoppaði í New York þar sem hann lærir að bankast út vikuna á meðan Hjördís og KK fórum áfram heim á vesturströndina. Ferðin gekk vel og Bandaríkin tóku á móti okkur fagnandi. Við erum sem sagt byrjuð aftur að blogga, svo nú má fólk endilega fara að lesa reglulega og kommentera eins og vindurinn.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Gleðilegt nýtt ár kæra smáfjölskylda. Það er gott að þið skuluð vera komin aftur til USA ..... var farin að sakna bloggsins ykkar verulega :o)
Kveðjur frá Oslo
Kolla (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.