14.2.2008 | 01:56
Veikindi
Það hefur ekkert af viti hjá okkur síðustu daga. Kristinn Kári hefur verið veikur frá því á sunnudaginn með hor og hita - en fer vonandi í skólann á morgun, fimmtudag, til þess að taka þátt í Valentínusardeginum í skólanum (og þannig að allir hlut að eigandi komist út).
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Vona að þér batni fljótt og vel Kiddi minn kveðja frá Möggu frænku
Magga frænka (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 10:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.