15.4.2008 | 14:20
Sumar
Við gátum flatmagað á ströndinni allan sunnudaginn í sól og 30 gráðu hita. Eftir að hafa verið á klakanum í 10 daga vissi líkaminn hans KK ekki hvernig hann ætti að bregðast við þessu svo hann fékk kvef - kvef í 30 gráðu hita og sól. Hjördís er að klára lokaverkefnið sitt. Hún ætti líka að vera á vöktum en umsjónarkennarinn hennar er í jury duty (ekki myndinni) svo það seinkast eitthvað. Annars fer að birtast grein eftir bráðahjúkrunarfræðinginn í bráðahjúkrunarblaði Bandaríkjanna - sem er nú ekki amalegt.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 16:18 | Facebook
Athugasemdir
Mikið er það bráðskemmtilegt hvað þú er dugleg í fræðunum Hjördís mín. kv. mamma
Mamma (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 20:44
Það kemur mér sko ekki á óvart Hjödda þú ert svo dugleg og klár. Vá hvað ég er stolt að eiga þig fyrir vinkonu.
Brynhildur (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 10:48
Ég er hins vegar orðlaus!
Erik (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 15:57
Enda ertu langflottust !
Margret Júlísdóttir (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 08:54
Úllalala hvað bráðahjúkkan er að meika það !!!!
Kolla (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 19:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.