31.5.2008 | 16:01
Fin
Á föstudaginn kláruðu Hjördís og Kristinn Kári skólana sína. KK er orðinn fullnuminn Montesori og Hjördís verður formlega orðin bráðasti hjúkrunafræðingur Íslands eftir viku - en þarf ekki að í spítala fyrr en í sumar. Kristinn Kári var faðmaður af 23 útlendingum á síðasta skóladaginn - en hann þarf að koma aftur að kveðja á þriðjudaginn því Miss Mandy vildi ekki kveðja hann á föstudaginn: it just makes me too sad. Hann er reyndar að verða tannlaus eins og grís. Í dag ætlum við að troða öllu í Ragnar og keyra suður til Big Sur og skella okkur í risatjaldið.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Til hamingju með þessa áfanga Hjödda og KK. Góða skemmtun í risatjaldinu, sjáumst svo á klakanum.
Láretta Georgsdóttir (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 21:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.