6.6.2008 | 14:27
Útskrift
Hjördís ætlar að útskrifast í dag. Í tilefni þess mun hún skella sér í Harry Potter búning. Við hin ætlum að fylgjast spennt með þegar hún gengur yfir sviðið og borða góðan mat í kvöld.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.