Ur einu kommarikinu i annad

Eftir aesispennandi 3+19 tima flug erum vid maett til Hanoi - ekki a Hanoi Hilton med McCain oldungardeildarmanni heldur Hotel Serenity tar sem Tomas er kongurinn. Vid maettum i eftirmidaginn og managerinn tok a moti okkur med ordunum> Tomas, welcome - um leid og hann ytti odrum vidskiptavinum fra til tess ad ganga fra okkar malum. Hann hefur pantad handa okkur leigubila og okeypis naetur a hoteli > af tvi ad vid erum Tomas. Engin onnur skyring. I nott mun hann leita ad odyru flugi til Kambodiu tar sem vid aetlum ad vera eftir midja naestu viku.

Hanoi buar halda lika upp a mid-haust hatidina i dag okkur til heidurs. Allar gotur eru fullar af folki i partyskapi og otekkum bornum. Mjog gaman fyrir okkur utlendingana. Annars er otrulegt ad enn hefur enginn tekid feil a okkur og innfaeddum > kannski tad se myndavelin og lonely planet bokin.... eda kannski hargreidslan. Erum ekki viss. Eftir mikla uttekt a Hanoi forum vid a brudusyningu > eda rettara sagt, sernordurvietnamska vatnabrudursyningu. Tad var serstaklega heilnaem skemmtun. Hjordis nadi reyndar ad vinna um sma svefnskort sidustu daga en Tomas fylgdist med af tekktri innlifum a toff listformum. A morgun er ferdinni heitid ut a Halong Bay - 2 daga cruise - Nice.... Eftir tad er tad Sapa vid landamaeri Kina og ad tvi loknu munum vid berja lik Ho Chi Min augum og taka sidan lest sudur a boginn. - verdurm 'i tolvusambandi i fyrsta lagi eftir 2 daga-skjotum inn frettum tegar vid getum !

Ekkert stress, bless.

T & H


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Munið eftir Cobravíninu fyrir mig.

Þröstur (IP-tala skráð) 3.10.2009 kl. 21:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband