14.10.2009 | 15:17
Angkor What?
Jaejaj
Ta erum vid aftur komin til Ho fraenda eftir sma uturdur til Kambodeiu = eda kambo eins og vid kollum landid. Khmerar eru serstaklega huggulegt folk. Greinilega ekkert eins og tessir raudu Khmerar. Okkar hljota ad hafa verid blair.... eda graenir. Angkor wat er serstaklega flott. Oll hin musterin lika. Allt eins og Tomb Raider. Loksins skiljum vid hversu fraebaer su mynd er. Vid letum lika fiska nasla i dautt skinn a fotum.... Takk Dadi fyrir ad starta tvi trendi. Vid drukkum lika okkar skerf af Ankgor bjor. 0.5 dollar a glasid. Glaepur ad sleppa tvi. Madur turfti lika ad halda drykkjunni vid i 34 gradum og gridarlegum raka. Tokum tuktuk ut um allt. Teir eru reyndar kalladir ramong i Kambo. Vid reyndar gleymdum ad tekka a vedrinu adur en vid logdum af stad. Tegar vid komum a svaedid voru allir eiturhressir, enda vid fyrstu turistarnir ta vikuna. Vid gleymdum ad tekka a tvi ad fellibylurinn sem spaendi i sig Filipseyjar og Mid Vietnam olli gridarlegum flodum i Kambo. Hne hatt vatnir var rett buid ad sjatna nottina sem vid maettum a svaedid.
Erum nuna i Saigon. A morgun eru tad gongin sem Vietkong notudu til tess ad strida konunum... Amerikonunum ekki konum (svona ef Dadi aetlar ad fara ad snua ut ur). Svo forum vid nidur i osholma Megkong og tadan heim.
Bless i bili.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.